26. september – skissugerð

Góðan daginn Í dag hef ég verið að vinna í illustrator við að gera skissuverkefni. Það er gaman að vinna í illustrator og sérstaklega að gera vitleysurnar… Það var skemmtileg áskorun að gera skissurnar og kom skemmtilega á óvart. Sjón er sögu ríkari…

19. september – Orðið mitt…

Í dag er ég að gera verkefni í náminu sem byggir á því að velja orð og taka myndir sem tengjast orðinu. Þetta er nokkuð krefjandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Ég ákvað að nota orðið “vatn” þar sem mér fannst það hafa víðtæka sjónræna merkingu. Það er svo margt sem kom upp í hugann við myndleitina. Ég fór með manninum og barnabarni upp að vatnsveitu til að leita…

12. september – worldpress

Góðan daginn Ég er að reyna að breyta og bæta við á síðunnni “um mig” og á í smá erfiðleikum þar sem útlitið er ekki það sama á dashbordinu og síðunni. Myndirnar skakkar og í staðin fyrir að vera þrjár saman þá eru þær tvær og tvær á síðunni. EN  það þýðir ekki að gefast upp… Þarf að skila þessu verkefni eigi síðar en á morgun…

Margmiðlun

Góðan daginn, er að hefja nám í margmiðlun við Borgarholtsskóla og það lofar mjög góðu!