26. nóvember 2015

Vá, hvað tíminn er fljótur að líða. Mér finnst stutt síðan við vorum í lotu í RVK í nóv og svo er að koma des og síðasta lotan að byrja…

En það er búið að vera gaman í þessum áföngum…

Teikna, kvikmyndun, munsturgerð og að ógleymdum fræðilega hlutanum sem hefur bara verið skemmtilegur…

Að skoða allt í kjölin… FRÁBÆRT…