09. febrúar 2016

Vá, hvað tíminn er fljótur að líða. Ég er ekki dugleg að skrifa svona pósta, enda nóg að gera. Þessi önn sem við erum núna á er ótrúlega skemmtileg og áhugaverð. Núna var ég að skila af mér fjórða verkefninu í fræðilegahlutanum og einnig er ég búin að skila af  mér nokkrum verkefnum í verklega hlutanum. Við erum búin að gera portret myndir, logó og nafnspjöld og næsta verkefni er…