Hæ, ég er ekki búin að vera dugleg að skrifa hérna inni, en ástæðan er sú að það fer ansi mikill tími í að vinna lokaverkefnið og lítill tími gefst í annað. En núna er ég að sjá fyrir endan á verkefninu og hlakka ekkert smá til að sýna afraksturinn.
Bókin mín er um Bolvíska blótið.
Það er heimildir um bolvíska blótið, hvaða nefndir eru á hverju ári, hvaða atriði og svo myndir til að styðjast við.
ótrúlega skemmtilegt
reyni að vera duglegri að setja hérna inn…