31.ágúst 2016 – fyrsta vikan á haustönn

já, þá er fyrsta vikan að renna sitt skeið. Ég hef verið dugleg í að vinna fram í tíman. Er búin að finna 30 mínútumyndbönd á vimeo og velja mér 5 til að skrifa um. Ég er einnig að taka upp mínútumyndbönd og ætla að hafa nokkur til að velja úr til að skila hjá Hákoni. Það er óhætt að segja að þetta er svakalega gaman. Skilaði inn fyrstu stuttmyndinni…

28. ágúst 2016 – fyrsta lotan búin

Góðan daginn Óhætt er að segja að fyrsta lotan lofi góðu fyrir þessa önn. Gaman að hitta alla og ótrúlegt hvað tíminn var fljótur að líða. Við skemmtum okkur konunglega við að gera stuttmynd og svo fengum við líka þennan fína kennara í fræðilega hlutann. Góðar útskýringar á verkefnum annarinnar og frábærir kennarar og skemmtilegur félagskapur stóð uppúr eftir þessa fyrstu lotu. En eitt var leiðinlegt en það var hvað…