Góðan daginn
Óhætt er að segja að fyrsta lotan lofi góðu fyrir þessa önn. Gaman að hitta alla og ótrúlegt hvað tíminn var fljótur að líða. Við skemmtum okkur konunglega við að gera stuttmynd og svo fengum við líka þennan fína kennara í fræðilega hlutann. Góðar útskýringar á verkefnum annarinnar og frábærir kennarar og skemmtilegur félagskapur stóð uppúr eftir þessa fyrstu lotu.
En eitt var leiðinlegt en það var hvað margar hættu í náminu á þessari önn. En takk fyrir allir sem hættu og gangi ykkur vel í þeim verkefnum sem bíða ykkar.
þar til næst…
adios