24, sept – VideoArt
Þá er komið að verkefninu VideoArt hjá Hafdísi. Þetta hefur verið smá hausverkur hvernig ég eigi að gera svona listaverk. Ég er búin að vera að mynda hafið og umhverfið hérna í Víkinni og langar til að koma því til skila í mínu verkefni. Margbreytileiki í veðurfari og sjólagi sem forfeðurnir þurftu að takast meira á en við. Ég fór í Ósvör og myndaði þar einn daginn og náði þá…