Þorgeir Guðmundsson kennir okkur allt um kvikmyndun og vinnur með okkur í stærstum hluta þessarar annar.
Fyrsta verkefnið gerðum við í lotu eitt og var það:
Hópverkefni: Stuttmyndir teknar í hópum út frá söguþráðstillögunni að einn reynir að fá annan til að gera eitthvað (sem sá vill ekki gera).
Hver nemandi klippir svo og fullklárar sína útgáfu af myndinni.
Annað verkefnið er ENDURGERÐ
Hver nemandi endurgerir fyrsta verkefnið í sínu umhverfi með sínum tækjum og tólum, leikurum o.s.frv á eigin forsendum.
Styðjast á við grunn söguna úr hópverkefnunum úr lotunni. En nú ert þú einráður leikstjórinn!
Þriðja verkefnið er FRÉTT
Hvert verkefni hefur sína skilasíðu.