Góðan daginn
Nú er sól og blíða í dag en líka skiladagur í fræðilega hlutanum, svo maður verður að sitja inni eða þannig… nei, nei, auðvita situr maður ekki inni, er búin að skila verkefninu og líður vel með það.
Er einnig búin með verkefni í verklega hlutanum í þessari viku svo ég hef meiri tíma til að vinna í verkefninu Videó – ART. Líst vel á það…
Þarf hugmynd til að byrja að vinna það en það er annar handleggur…
Lítil hugmynd er að gerjast…
þangað til næst
Eigið góða daga…