Lokaverkefnið – heimildamynd

Jæja, þá er komið að lokaverkefninu í þessum áfanga. Ég er búin að veltast með það hvað ég eigi að taka fyrir. Ég er komin að þeirri niðurstöðu að mig langar til að halda áfram með fréttina mína og gera meira úr henni. Finna myndir og tala við samstarfsmenn og nemendur sem komið hafa að evrópskum samstarfsverkefnum sl 6 ár. Kortleggja þetta allt. Já, mér líst bara vel á það.

Hérna er handritið mitt, allt frá upplýsingaöflunum til þess hvernig ég ætla að setja upp myndina… ásamt blaðagreinum …

Handritið mitt

Tökur og meiri gagnaöflun hefjast í næstu viku

Tökuplan

Jæja, þá er myndin að verða tilbúin, bara smá fíniseringar eftir.

Heimildamynd um samvinnu nemenda og kennara í Grunnskóla Bolungarvíkur við nemendur og kennara í Evrópu. Fræðst er um þrjú verkefni sem skólinn hefur tekið þátt í en verkefnin eru mun fleiri.

Heimurinn handan við hafið

Tímalengd:

7:04 mín

Myndefni:

Auður Ragnarsdóttir
Halldóra Dagný Sveinbjörnsdóttir
Helga Svandís Helgadóttir
Project ULPA

Viðmælendur:

Emil Uni Elvarsson
Karolína Sif Benediktsdóttir
Kristjana Berglind Finnbogadóttir

Klipping:

Auður Hanna Ragnarsdóttir

Tónlist:

Vinakveðja
lag: B. Hojer  texti: Theodór Einarsson
spænskt þjóðlag

Þakkir

Hákon Már Oddson
Þorgeir Guðmundsson
Hafdís Ólafsdóttir
Þiðrik C. Emilsson