Jæja, þá er maður komin suður í lokalotuna á þessari önn. Hlakka til að hitta alla. Var að leggja lokahönd á lokaverkefnið hjá Gunnari og setja hérna inn, það verður gaman að sjá hvað hinir koma með.
Það hefur verið gaman að vinna verkefnin í lotunni.