11. feb – verkefni í AE

Góða kvöldið

Nú er ég að vinna í verkefni í AE eða after effect forritinu frá adobe, þetta er svaka skemmtilegt forrit sem gefur marga möguleika. Samspil á milli forritana Illustrator, Photoshop og After effect er mjög forvitnilegt og það verður spennandi að skoða útkomuna á verkefninu mínu…