31.ágúst 2016 – fyrsta vikan á haustönn
já, þá er fyrsta vikan að renna sitt skeið. Ég hef verið dugleg í að vinna fram í tíman. Er búin að finna 30 mínútumyndbönd á vimeo og velja mér 5 til að skrifa um. Ég er einnig að taka upp mínútumyndbönd og ætla að hafa nokkur til að velja úr til að skila hjá Hákoni. Það er óhætt að segja að þetta er svakalega gaman. Skilaði inn fyrstu stuttmyndinni…