BÆKLINGUR
Bæklingur
8 blaðsíður í stærðinni A5
Mastersíður-blaðsíðutöl
Stílsnið
Í VERKEFNINU MUNU NEMENDUR
- öðlast sérhæfða þekkingu og þjálfun á sviði prenthönnunar, leturnotkunar, myndvinnslu og umbrots, með það að markmiði að miðla efni með skýrum og læsilegum hætti á tvívíðum fleti,
- kynnast mikilvægi íslenskra orðskiptingarreglna; velja leturgerðir miðað við hámarkslæsileika og í samræmi við efni prentgrips og skipulag efnis á síðu,
- sýna frumkvæði og skipuleggja heildstætt vinnuferli frá hugmynd til lokaverks.
Hérna er svo bæklingurinn minn kominn – Þetta er upplýsingabæklingur um Ósvör, sem afhenda á í safninu (prent), eða dreifa rafrænt um netið.