Endurgerðin – Leikjatími

Í þessu verkefni áttum við að endurgera verkefnið sem við gerðum í lotunni me okkar tækjum og umhverfi. Ég fékk nokkra nemendur til liðs við mig til að endurgera myndina “Pokemo veiðar”. Tökustaðurinn var á salerni Grunnskólans og þrír piltar tóku að sér að leika okkur. Ég ákvað að láta taka upp á nokkra ipada, Canon myndavélina og upptökuvél skólans. Ég gerði mér grein fyrir að það gæti orðið erfitt að setja ólikar skrár saman en er námið ekki til þess að taka áskorunum sem upp koma.

svona er fyrsta útgáfa myndarinnar

endurgerdin from audur ragnarsdottir on Vimeo.

 

Ákvað að skoða betur og klippa meira…

Hérna er seinni myndin, þurfti að hafa hana í gegnum youtube þar sem ég hafði klárað inneignina í þessari viku á vimeo.