Í staðlotunni núna í nóvember fengum við fyrirlestur frá Þorgeiri Guðmundssyni kvikmyndagerðamanni. Það var ótrúlega skemmtilegt og eitt verkið var að gera stuttmynd og klippa. Stuttmyndin átti að vera um tvær eða fleiri persónur þar sem eitthvað var tekið ófrjálsri hendi, máttum við gera eins og við vildum, fengum myndatökuvélar og þrífót/fjaðurstoð til hjálpar og klippingin fór fram í forritinu Adobe Premier Pro. Hérna er myndin, njótið…