26. september – skissugerð
Góðan daginn Í dag hef ég verið að vinna í illustrator við að gera skissuverkefni. Það er gaman að vinna í illustrator og sérstaklega að gera vitleysurnar… Það var skemmtileg áskorun að gera skissurnar og kom skemmtilega á óvart. Sjón er sögu ríkari…