Góðan daginn
LOKAVERKEFNIÐ – fyrstu skil 21. febrúar 2017
Verkefnið hjá mér er tví- eða þríþætt, þ.e. vefur um mig þar sem ég ætla að setja inn ýmislegt sem ég hef verið að gera í gegnum árin, heimasíða fyrir kvennadeild slysavarnafélags Bolungarvíkur og vefur um upplýsingatækni í grunnskólum.
Auður hannar
Vefurinn mun vera um mig og það sem ég hef verið að gera í gegnum árin, jafnvel eitthvað tengt upplýsingatækni.
Í vefnum um mig:
- Áætlað umfang; efnisflokkar.
- Markhópur.
-
- Um mig
- Ljósmyndun
- Hugverk
- Textar
- Annað
Allir sem áhuga hafa á hönnun
Nota efni frá mér
Heimasíða kvennadeildar Slysavarnarfélags Bolungarvíkur.
Áætlað er að setja upp heimasíðu fyrir félagið og mun innihald hennar vera hefðbundið
Um félagið: sagan
Minningarkort – fermingarkort
Hvað er gert
Myndasíða
Efnið á síðuna kemur frá ýmsum félagsmönnum
Ég er líka með í huga heimasíðu um upplýsingatækni í grunnskólum. Þar langar mig til að safna saman efni og upplýsingum sem nýtast í kennslu og samþættingu við aðrar námsgreinar.
Höfundur
Um síðuna
Spurningarkeppnir
Tölvan og námið
Leikir
Síðan mun vonandi vaxa og dafna í framtíðinni. Efni kemur frá ýmsum aðilum og frá mér.
Vefsíða Slysavarnadeildar kvenna – Vefstefna – lokaverkefni
Skilasíða á WordPresssíðuna – Slysavarnadeild kvenna er á 415.is
Skilasíðan mín fyrir námið er á audurhannar.is