Velkomin!

Velkomin!  

á heimasíðu mína í hagnýtri margmiðlun.

Þessi mynd var tekin út um eldhúsgluggan hjá mér þegar ég áttaði mig á að það væri svona falleg mynd í fjallshlíðinni.

2013-05-11 18.52.16

Tröllið í fjallinu heima, sjáið þið það?

Þetta fjall heitir Ernir og er í Bolungarvík. Klettarnir varpa svona skemmtilegum skugga á fjallshlíðina seinnipart dags þegar sólin skín.

Á þessari heimasíðu verða gerð skil á verkefnum sem ég vinn í námi mínu við Borgarholtsskóla í hagnýtri margmiðlun.

 

Nú fer að líða að lokum námsins hérna eru nokkur sýnishorn af því sem ég var að gera…

 

 Ósvör